19.12.12

Christmas inspiration // No. 2

Það eru bara 5 daga til jóla, trúiði því!? Desember hefur liðið alveg svakalega hratt og enn er margt sem þarf að gera. Ég á eftir að föndra nokkrar jólagjafir og pakka inn, ég sem ætlaði að vera svo skipulögð :) Mér finnst lykilatriðið að vera búinn að öllu á Þorláksmessu svo hægt sé að njóta hennar með rölti í bænum og heitu kakói. Ég vona að undirbúningurinn gangi vel hjá öllum! :)
***
There are only 5 days to Christmas, can you believe it!? December has flown by like a hurricane and there are still a lot of things that need to be done. I think it's really important to have everything ready on the day before Christmas so you can enjoy it with hot chocolate and walks downtown. 

Myndir: Pinterest.

No comments:

Post a Comment