9.1.13

Dreamy bedroom

Mikið vildi ég að ég ætti þetta fallega svefnherbergi! Ég kolféll fyrir því um leið og ég sá það, litasamsetningin er æði. Það er greinilega ró og næði í þessu fallega herbergi og ég hefði ekkert á móti því að fá mér einn blund í þessu kósý rúmi. Þetta eru allt húsgögn úr IKEA - ég var hrifnust af náttborðinu, hengiljósunum og blómavasanum. Hér fyrir neðan er hægt að skoða þessa hluti betur :-)
***
I wish this beautiful bedroom was mine. I absolutely love it and I really like the color combination. There seems to be peace and quite in this room, I wouldn't mind taking a nap in this cozy bed. All the furniture are from IKEA, I really like the night table, the hanging lights and the vase for the flowers.


Myndir: Livet hemma
4 comments:

 1. Mikið er þetta fallegt svefnherbergi - virðist vera svo mikil ró yfir því með þessari kósý litapallettu.

  ReplyDelete
 2. Hér gæti maður heldur betur slakað á, mikið er þetta fallegt

  ReplyDelete
 3. Mjög fallegt. Ég á eitt stykki HEKTAR ljós sem hangir yfir eldhúsborðinu mínu, kemur mjög vel út í svefnherberginu líka! :)

  - Harpa

  ReplyDelete