10.1.13

Scandinavian home

Krúttleg íbúð! Ég rakst á myndirnar hjá ljósmyndaranum Patric Johansson sem tók þær fyrir Elle interiör. Ég veit því ekki neitt um þetta heimili, en það er svo sannarlega fallegt :-)
***
A beautiful apartment. The photographs are taken by the photographer Patric Johansson for Elle interior. I don't know much about this home, but it sure is pretty :-)

Fallegir eldhússtólar. Skemmtilegt að sjá rúmið í horninu :-)
Stílhreint og fallegt eldhús.


Æðislegir gluggar sem hleypa mikilli birtu inn.

Æðisleg stofa! Ég er rosalega skotin í hillunni á myndinni til hægri. 

No comments:

Post a Comment