18.1.13

Mayor by Arne Jacobsen

Fallegur? Oh, mér finnst hann æði! Maoyr sófinn var hannaður árið 1939 af Arne Jacobsen. Danska hönnunarfyrirtækið &tradition hefur ákveðið að endurframleiða sófann. Sófinn er rosalega klassískur og hönnunin eldist mjög vel! Ég væri alveg til í einn svona :-) Góða helgi!

***
Beautiful? Oh, I just love this sofa! The Mayor sofa was designed by Arne Jocobsen in 1939. The danish design company &tradition decided to reproduce the Mayor sofa last year, yay! The design is really classic, I'd like one :-) Have a great weekend!
Myndir: Daily Icon

2 comments:

  1. Yndislega fallegur, sérstaklega gulur!

    ReplyDelete
  2. Sammála! Sá guli má flytja inn til mín einn tveir og bingó!

    ReplyDelete