17.3.13

Sunday inspiration

Gríðarlega falleg stofa! Ég er ótrúlega hrifin af þessum borstofustólum og þá sérstaklega litnum. Svartur, hvítur og viðarlitir er í miklu uppáhaldi þannig ég er heilluð upp úr skónum :-) Njótið sunnudagsins í góða veðrinu!
***
Beautiful living room. I love the dining chairs, especially the color. Black, white and wood are my favorite right now.

1 comment:

  1. Ég er alveg sammála, þarna er eflaust eik (stólarnir) og hnotu (skálin) blandað saman, ég elska svona samsetningar. Það besta finnst mér að eik gefur svo góða lykt frá sér þannig að heimilisilmurinn verður ennþá betri ;)

    ReplyDelete