4.5.13

CushionsÉg fór nýlega í Húsgagnahöllina að skoða ýmislegt fyrir heimilið. Það kom mér á óvart hversu mikið af fallegum púðum eru þar til og í lok heimsóknarinnar var kominn langur listi af púðum sem mig langaði í. Hér eru nokkrir þeirra sem ég sá og læddust á óskalistann. Öðruvísi og skemmtilegir púðar, mér finnst mjög flott að blanda saman textapúðum, myndabúðum og einlitum púðum og því hentar úrvalið í búðinni mér mjög vel. Ég hvet alla þá sem eru í leit að púðum að kíkja í heimsókn í Húsgagnahöllina, þið verðið ekki svikin :-)

No comments:

Post a Comment