21.1.14

House Doctor: Everyday collection 2014

Ég var að enda við að fara í gegnum nýja bæklinginn frá House Doctor, en þeir voru að koma með nýja línu sem kallast Everyday. Ég er aðdáandi nr. 1, ég gersamlega eeelska vörurnar frá þeim og ekki skemmir hvað þær eru á hrikalega góðu verði :-)
***
I just finished going through House Doctor's new catalogue. I'm a fan number one, I just looove their products, and they are also at a reasonable price :-)


4 comments:

 1. Replies
  1. Sammála, líka gaman að sjá hvað þau eru öðruvísi :)

   Delete
 2. spegillinn er algjört æði :)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Þessi spegill er guðdómlegur - vonandi fáum við hann til Íslands! :)

   Delete