Ég elska stílhrein heimili með fallegum litum, alveg ótrúlegt hvað litir gefa lífgað upp á herbergi. Það sem er í miklu uppáhaldi hjá mér núna eru herbergi með ljósum grunni sem er svo skreytt með alls konar litum. Njótið :)
 |
Æðislegur bleikur lampi. |
 |
Elska allt við þetta eldhús. Flottar hillur, IKEA mottan er æði og svo setur þessi lampi punktinn yfir i-ið. |
 |
Flottur myndaveggur! (næsta verkefni heima hjá mér, komin með ramma en er að safna myndum) |
 |
Litríkir eldhússtólar. |
 |
Flottir skrifborðsstólar. |
 |
Mér líður eins og ég sé komin út í skóg, love it :) |
 |
Flott samsetning á stólum, bleika teppið er geðveikt! |
 |
Svart/hvítt þema þar sem bækurnar fullkomna útlitið. |
Falleg heimili og klikkað flott Tumblr síða!
ReplyDelete