11.3.13

The Hearth Tea Light

Hearth tea light serían er nýjasta verkefni Ragnheiðar Aspar (sem hannar undir Umemi). Serían samanstendur af sprittkertastjökum sem koma í fjórum mismunandi gerðum og litum. Hver stjaki samanstendur af þremur pörtum og hægt er að taka stjakana í sundur og púsla saman við aðra stjaka, því eru möguleikarnir ansi margir. Mjög skemmtileg hönnun.
***
The Hearth tea light series is the most recent project from Ragnheiður Ösp (Umemi). The series consists of individual tea light holders that are available in four different sizes and colors. Each holder consists of three parts and can be taken apart and mixed with the other types, so there are many possibilites. Really fun design.




via - [Source]

2 comments: